Kjartan Eggertsson pakkar inn geisladiskum
Kaupa Í körfu
"ÞORI ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil." Þannig var sungið í laginu Áfram stelpur fyrir þremur áratugum, en lagið og samnefnd plata hefur síðan verið tengd kvennabaráttunni órjúfanlegum böndum. Í tilefni þess að í ár eru þrjátíu ár liðin síðan konur flykktust niður á Lækjartorg á kvennafrídeginum og tóku þátt í einum stærsta útifundi Íslandssögunnar hefur verið ákveðið að endurútgefa Áfram stelpur sem geisladisk, en platan hefur verið ófáanleg um árabil.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir