Kjartan Eggertsson pakkar inn geisladiskum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kjartan Eggertsson pakkar inn geisladiskum

Kaupa Í körfu

"ÞORI ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil." Þannig var sungið í laginu Áfram stelpur fyrir þremur áratugum, en lagið og samnefnd plata hefur síðan verið tengd kvennabaráttunni órjúfanlegum böndum. Í tilefni þess að í ár eru þrjátíu ár liðin síðan konur flykktust niður á Lækjartorg á kvennafrídeginum og tóku þátt í einum stærsta útifundi Íslandssögunnar hefur verið ákveðið að endurútgefa Áfram stelpur sem geisladisk, en platan hefur verið ófáanleg um árabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar