Beitukóngur

Kristinn Benediktsson

Beitukóngur

Kaupa Í körfu

Veiði og vinnsla á beitukóngi er stunduð við Breiðafjörðinn. Kristinn Benediktsson brá sér í róður með Ásgeiri Valdimarssyni, skipstjóra á Garp SH 95, til að kynnast þessum nýstárlegu veiðum MYNDATEXTI: Gildruveiðar Ásgeir skipstjóri, Palli danski og Jói við gildrustaflann á þilfarinu áður en farið var að leggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar