ASÍ og ríkisstjórnin halda umræður

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

ASÍ og ríkisstjórnin halda umræður

Kaupa Í körfu

Gengið til fundar við ráðherranefnd FORYSTUMENN ASÍ ganga á fund með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum í gærdag. Auk þeirra sátu formenn landssambanda Alþýðusambandsins fundinn þar sem rædd var sú staða sem nú blasir við vegna verðlagsþróunar og endurskoðunar á forsendum almennu kjarasamninganna. Á myndinni eru f.v. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ og Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar