Salurinn Vladimir Chernov og Terem kvartettinn

Þorkell Þorkelsson

Salurinn Vladimir Chernov og Terem kvartettinn

Kaupa Í körfu

Einn helsti barítonsöngvari samtímans, Rússinn Vladimir Chernov, kemur fram á tónleikum í Salnum í kvöld ásamt Terem-kvartettinum rómaða. Í samtali við Orra Pál Ormarsson kveðst hann enn þá líta á sig sem nemanda í sönglistinni. MYNDATEXTI: Vladimir Chernov og Terem-kvartettinn á æfingu í Salnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar