Hornstrandir

Hornstrandir

Kaupa Í körfu

Spök Reykjarfjörður | Á haustdögum er freistandi að heimsækja Hornstrandir og sleppa burt frá amstri hins daglega lífs, burt frá áreiti gemsa og tölvupósta. Líney Sigurðardóttir, fréttaritari Morgunblaðsins, fór ásamt fjölskyldu sinni í ljúfa ferð um Hornstrandirnar á dögunum og naut veðurblíðu, friðsældar og náttúrufegurðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar