Brúðusýning í Smáraskóla

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Brúðusýning í Smáraskóla

Kaupa Í körfu

Af hverju er svona skrýtið fólk að eiga börn?" spyr hnáta í Breiðholtsskóla, þegar krakkarnir þar fá færi á að spyrja Stebba hvers vegna móðir hans beitir hann ofbeldi. Stebbi er leikbrúða, og á heima í leikritinu Krakkarnir í hverfinu, en það eru mæðgurnar Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds sem eru höfundar brúðanna og leika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar