Ísland og Indland gera samstarfssamninga

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ísland og Indland gera samstarfssamninga

Kaupa Í körfu

Vill samstarf um jarðvarma- og jarðskjálftarannsóknir INDVERSKUR ráðherra vísindamála bauð í gær íslenskum jarðhitasérfræðingum til Indlands til þess að meta möguleika á nýtingu jarðvarma í landinu, auk þess sem hann boðaði samvinnu við íslenska sérfræðinga þegar miðstöð jarðskjálftarannsókna verður sett á laggirnar. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Kapil Sibal, vísindaráðherra Indlands, undirrituðu tvo samninga um samskipti á sviðum menningar og vísinda í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar