Varðskipið Óðinn

Sverrir Vilhelmsson

Varðskipið Óðinn

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Hallvarðsson þingmaður Sjálfstæðisflokks fékk tillögu sína um að varðveita beri varðskipið Óðin og breyta því í minjasafn þorskastríðsáranna samþykkta á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Á grundvelli hennar var samþykkt í ályktun um menningarmál þar sem flokkurinn hvetur ríkisstjórnina til að ráðstafa Óðni á þennan hátt í tilefni þess að 15. október sl. voru 30 ár liðin frá því ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar ákvað að færa landhelgina í 200 mílur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar