Þjóðræknifélagið

Sverrir Vilhelmsson

Þjóðræknifélagið

Kaupa Í körfu

MAGNUS Olafson frá Norður-Dakota í Bandaríkjunum var útnefndur heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslendinga á aðalfundi félagsins í Þjóðmenningarhúsinu í gær. MYNDATEXTI: Að lokinni útnefningu heiðursfélaga Þjóðræknisfélagsins í gærkvöldi. Frá vinstri: Almar Grímsson, formaður Þjóðræknisfélagsins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og heiðursfélagarnir Stefán J. Stefánsson frá Gimli, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Magnus Olafson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar