Nýr bátur

Nýr bátur

Kaupa Í körfu

Kristinn Jón Friðþjófsson á Rifi hefur fengið afhentan nýjan bát, Sæhamar SH, sem er af gerðinni Seigur 1200 og er hann smíðaður af Seiglu í Reykjavík. Hann er 15 tonn að stærð með 700 hestafla Yanmar vél sem skilar bátnum um 30 sjómílna hraða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar