Nýtt fjárhús að rísa á Borgarfelli

Jónas Erlendsson

Nýtt fjárhús að rísa á Borgarfelli

Kaupa Í körfu

Á Borgarfelli í Skaftártungu eru hjónin Sigfús Sigurjónsson og Lilja Guðgeirsdóttir að byggja 900 fermetra stálgrindarfjárhús, sem hýsa á í kring um 700 fjár. Hópur manna vann að því að setja langbönd á þakið á nýja fjárhúsinu þegar fréttaritari átti leið hjá á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar