Klukkuvörður

Kristján Kristjánsson

Klukkuvörður

Kaupa Í körfu

KLUKKUKERFIÐ sem tekið hefur verið upp á bílastæðum í miðbæ Akureyrar, hefur farið vel af stað, að sögn Ólafs Jósefssonar klukkuvarðar en hann starfaði áður sem stöðumælavörður. Stöðumælar voru aflagðir í lok ágúst sl. MYNDATEXTI: Bílastæði Ólafur Jósefsson bílastæðavörður setur sektarmiða undir rúðuþurrku bifreiðar á fastleigustæði í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar