Eiðafundur á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Eiðafundur á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Sigurjón Sighvatsson og Sigurður Gísli Pálmason keyptu hinn 31. júlí árið 2001, í nafni Eiða ehf., eignir Alþýðuskólans að Eiðum og jarðirnar Eiða og Gröf af sveitarfélaginu Austur-Héraði í þeim tilgangi að setja á fót að Eiðum alþjóðlega mennta- og menningarmiðstöð. MYNDATEXTI: Eiðafundur Meðal fundargesta á fundinum um framtíð Eiða voru Soffía Lárusdóttir, Baldur Pálsson og Karen E. Erlingsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar