Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Þó að tafir séu á sumum verkþáttum Kárahnjúkavirkjunar er áfram unnið af krafti á öðrum stöðum. Björn Jóhann Björnsson og Steinunn Ásmundsdóttir fóru um svæðið í vikunni og kynntu sér helstu framkvæmdir. MYNDATEXTI: Vatnsleki í borgöngum 1 á Valþjófsstaðarfjalli hefur verið lítill en það vatn sem rennur úr berginu er notað til hressingar og þvotta, enda sæmilega kalt. Þorgrímur Árnason eftirlitsmaður fékk sér sopa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar