Fullkomið brúðkaup

Skapti Hallgrímsson

Fullkomið brúðkaup

Kaupa Í körfu

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld gamanleikritið Fullkomið brúðkaup. Skapti Hallgrímsson settist niður með leikstjóranum og tveimur leikaranna - og hló að þeim um stund. MYNDATEXTI: "Hvað gerir maður við þessar aðstæður?" spyr Guðjón Davíð Karlsson, brúðgumi sem vaknar að morgni brúðkaupsdagsins við hlið ókunnrar, naktrar konu í brúðarsvítunni. Álfrún Örnólfsdóttir er nývöknuð í rúminu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar