Krani fer á hliðina við Borgarspítalann

Þorkell Þorkelsson

Krani fer á hliðina við Borgarspítalann

Kaupa Í körfu

STÓR krani féll á hliðina á byggingarsvæði í Fossvogi í Reykjavík í gærmorgun og þótti mikil mildi að enginn slasaðist þegar bóman á krananum fór yfir Sléttuveg og inn á bílastæði Landspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar