Ísland og Indland gera samstarfssamninga

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ísland og Indland gera samstarfssamninga

Kaupa Í körfu

FORSETA Indlands fannst Reykjanesið svo eyðilegt að hann ákvað að bjóða íslenskum stjórnvöldum aðstoð Indverja við uppgræðslu. Sérfræðingur í uppgræðslumálum fylgdi því vísindaráðherra Indlands í opinberri heimsókn ráðherrans hingað til lands í gær. MYNDATEXTI: Brahma Singh

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar