Bókakynning Eddu í Ásmundarsafni

Sigurjón Guðjónsson

Bókakynning Eddu í Ásmundarsafni

Kaupa Í körfu

Fyrir helgina minnti bókaútgáfan Edda okkur á að það eru aðeins 10 vikur til jóla þegar hún kynnti jólabækurnar þetta árið í glæsilegu kokteilboði í Ásmundarsafni. Margir af helstu rithöfundum landsins voru þar samankomnir til að kynna nýjustu afurð sína. (Brynja Gunnarsdóttir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar