Örvar der Alte

Árni Torfason

Örvar der Alte

Kaupa Í körfu

Drengjabókmenntir á borð við fimm-seríuna eftir Enid Blyton og bækurnar um Frank og Jóa hafa lengi vel verið drjúgur þáttur í uppvaxtarárum íslenskra sveina. Í slíkum bókum geta drengirnir lesið um jafnaldra sína sigrast á fullorðnum illmennum sem eru ýmist lestarræningjar, peningafalsarar eða bankaræningjar. Rithöfundurinn Örvar der Alte, sem einnig er þekktur sem sá hávaxni í hljómsveitinni Múm, þá undir nafninu Örvar Þóreyjarson Smárason, er drengur sem ólst upp við lestur slíkra bóka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar