Babalú

Brynjar Gauti

Babalú

Kaupa Í körfu

Heimilislegt og kósí Á miðjum Skólavörðustígnum, nánar tiltekið á efri hæð Skólavörðustígs númer 22a, var nýlega opnað kaffihúsið Babalú. Húsið ber með sér alþjóðlegt og hlýlegt yfirbragð sem virkar mjög lokkandi á gangandi vegfarendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar