Ingibjörg Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Ættleiðingar | Fjölskylduhátíð Íslenskrar ættleiðingar í Ráðhúsinu Ingibjörg Jónsdóttir er formaður Íslenskrar ættleiðingar. Hún er 46 ára, fædd 26. apríl 1959. Ingibjörg er félagsfræðingur að mennt og starfar hjá félagsþjónustunni í Hafnarfirði. Hún nam fræði sín í Háskóla Íslands og í London School of Economics í Bretlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar