Rússnesk sýning í Gerðasafni

Rússnesk sýning í Gerðasafni

Kaupa Í körfu

MÁLÞING um rússneska menningu verður haldið í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogsbæjar, á laugardaginn kl. 10-12. Málþingið, sem ber yfirskriftina Rússland og ég, er haldið í tilefni Rússneskrar menningarhátíðar sem er að ljúka nú um helgina. MYNDATEXTI: Frá sýningu á rússneskum dýrgripum í Gerðarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar