Mr. Silla

Brynjar Gauti

Mr. Silla

Kaupa Í körfu

Þá er Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin brostin á. Tónlistarspekúlantar, tónlistarmenn og aðrir áhugamenn um tónlist fagna og flykkjast í miðbæ Reykjavíkur til að sækja einhverja af þeim viðburðum sem í boði eru. Af nógu er að taka. MYNDATEXTI: Mr. Silla klæddist óþægilegum skóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar