Karen Duve rithöfundur

Karen Duve rithöfundur

Kaupa Í körfu

Karen Duve, þýskur rithöfundur og gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2005, nálgast skáldlegan veruleik gjarnan út frá hörkulegu sjónarhorni þar sem ofbeldi og óheft kynlífsárátta leikur lausum hala. Ísland á sér stað í nýjustu skáldsögu Duve Brottnumdu prinsessunni . MYNDATEXTI: Karen Duve Í umsögn um skrif hennar var Duve kölluð kvenlegur Houllebecq.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar