Myndhöggvarafélag Reykjavíkur Hafnarborg
Kaupa Í körfu
Á TÍMUM þegar æ færri myndlistarmenn skilgreina sig innan tæknilegs ramma, þ.e. sem textíllistamenn, listmálara, leirlistamenn, grafíklistamenn o.s.frv., hefur það komið illa niður á fagfélögum í myndlistargeiranum, sem sum hver eru hreinlega í dauðateygjunum. Tæknikunnátta gegnir líka æ minna hlutverki í myndlistarnámi hérlendis svo við horfumst í augu við að ýmiss konar handverk kunni að detta út og hverfa með öllu. MYNDATEXTI: Frá sýningu MHR í Hafnarborg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir