KA - Fram 23:21

Kristján Kristjánsson

KA - Fram 23:21

Kaupa Í körfu

Tvö efstu lið DHL-deildarinnar í handbolta áttust við á Akureyri í gærkvöldi þegar Fram kom í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn hafði Fram unnið alla sína leiki, en KA var búið að tapa sex stigum. MYNDATEXTI: Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður KA, átti mjög góðan leik með liði sínu gegn Fram í gærkvöld og fögnuðu félagar hans honum vel í leikslok. Hann varði 25 skot, þar af þrjú vítaköst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar