VG - Landsfundur
Kaupa Í körfu
ÍSLAND er á hraðri siglingu frá hinu norræna módeli samábyrgs og öflugs opinbers velferðarkerfis, sem hefur einkennt Norðurlöndin, í átt að samfélagi að amerískri fyrirmynd, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í setningarræðu landsfundar flokksins á Grand hóteli í gær. MYNDATEXTI:Hundruð landsfundargesta fögnuðu með lófataki þegar Steingrímur J. Sigfússon sagði markmið flokksins að koma ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks frá völdum og að VG og Samfylking ættu að standa að myndun grænnar velferðarstjórnar eftir næstu Alþingiskosningar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir