Noel Hinton

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Noel Hinton

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA yfirtökunefndin gæti þurft að setja strangari viðmiðunarreglur en gilda í Bretlandi um það hvenær samstarf eða samvinna hluthafa í fyrirtæki sé þess eðlis að yfirtökuskylda skapist. Þetta sagði Noel Hinton, varaformaður bresku yfirtökunefndarinnar, á ráðstefnu sem haldin var í gær um yfirtökur skráðra félaga og starfsemi yfirtökunefnda. Smæð íslenska samfélagsins, þar sem "allir eru í sama Rótarýklúbbnum", eins og einn ráðstefnugesta orðaði það, hefur áhrif á það hvernig meta á tengsl fólks þegar að yfirtökum kemur. MYNDATEXTI: Hundsun Yfirtökunefndir geta aðeins beitt óformlegum viðurlögum sé ekki farið að tilmælum þeirra og er hundsun eitt þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar