Fálki á ferð við höfnina

Hafþór Hreiðarsson

Fálki á ferð við höfnina

Kaupa Í körfu

Húsavík | Fálki einn sat sem fastast í grjótinu meðfram veginum á milli hafnarsvæðanna á Húsavík þegar ljósmyndari átti þar leið um fyrir skömmu. Fálkinn skeytti engu um bílaumferðina né ágang ljósmyndara og sat sem fastast þar til flautað var á hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar