Þóra Björg Þórhallsdóttir og Jo Wells

Þóra Björg Þórhallsdóttir og Jo Wells

Kaupa Í körfu

Allir deyjandi sjúklingar eiga að fá rétta umönnun við lífslok, að mati hjúkrunarfræðinganna Þóru Bjargar Þórhallsdóttur og Jo Wells, sem kynntu fyrir Íslendingum þær leiðir, sem Bretar hafa farið í þessum efnum. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér málið. MYNDATEXTI: Hjúkrunarfræðingarnir Þóra Björg Þórhallsdóttir og Jo Wells hafa sérhæft sig í líknandi meðferð og starfa báðar í Bretlandi. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar