Djúpivogur

Andrés Skúlason

Djúpivogur

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Fjöllistamaðurinn Örn Ingi var á ferð á Djúpavogi í síðastliðinni viku, en markmið hans með heimsókninni var að virkja sem flesta bæjarbúa til listrænna athafna. MYNDATEXTI: Lófafar í listina Snorri Gíslason á Bjargi, elsti íbúi Djúpavogs, tók þátt í listsköpun með bæjarbúum og lagði sitt af mörkum til verksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar