Bessí Jóhannsdóttir

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Bessí Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er sannfærð um að kvennafrídagurinn hefði aldrei náð til jafn breiðs hóps í samfélaginu án þátttöku sjálfstæðiskvenna," segir Bessí Jóhannsdóttir um þátt sjálfstæðiskvenna í undirbúningi kvennafrídagsins fyrir 30 árum. MYNDATEXTI: Satt best að segja held ég að þessi samvinna hafi haft afar jákvæð áhrif bæði á hægri og vinstri konur og sorglegt að ekki skuli hafa verið hægt að halda því áfram," segir Bessí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar