Airwaves

Árni Torfason

Airwaves

Kaupa Í körfu

NÓG hefur verið um að vera á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík. Hátíðinni lýkur í kvöld en í gærkvöldi var mikill mannfjöldi saman kominn á skemmtistaðnum NASA þar sem Stórsveit Nix Noltes tróð upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar