Bjarni Haukur Þórsson

Bjarni Haukur Þórsson

Kaupa Í körfu

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Bjarni Haukur Þórsson stóð uppi á sviði í Óperunni og kynnti Hellisbúann fyrir landsmönnum við góðar undirtektir. Í dag stendur hann í stórræðum á Norðurlöndum og víðar við framleiðslu á leikhús- og sjónvarpsefni. Hávar Sigurjónsson ræddi við hann. MYNDATEXTI: "Við erum um 10 sjálfstæðir framleiðendur sem eru í alvöru að framleiða stórar leiksýningar á Norðurlöndunum," segir Bjarni Haukur Þórsson, framleiðandi og leikstjóri, sem er með um 12 verkefni í gangi á ýmsum stigum framleiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar