Kárahnjúkavirkjun október 2005

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun október 2005

Kaupa Í körfu

Þegar aðrar virkjunarframkvæmdir en hjá Impregilo eru skoðaðar við Kárahnjúka kemur í ljós að langflestir verkþættir eru á áætlun. Björn Jóhann Björnsson og Steinunn Ásmundsdóttir ljúka frásögn af yfirferð sinni um svæðið í máli og myndum MYNDATEXTI: Gunnar Þ. Guðmundsson verkefnisstjóri í eftirliti með framkvæmdunum í Fljótsdal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar