Kisan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kisan

Kaupa Í körfu

Hjónin Þórunn Edda Anspach og Olivier Brémond eru óhrædd við ævintýri. Fyrir einu og hálfu ári tóku þau sig upp með manni og mús og fluttu frá heimsborginni París þar sem þau áttu stórfyrirtæki á sviði sjónvarpsþáttaframleiðslu og seldu það til að láta gamlan draum rætast á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar