Jane Johnson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Jane Johnson

Kaupa Í körfu

Ævintýri | Breski rithöfundurinn Jane Johnson er stödd hér á landi um helgina til að kynna bók sína Leynilandið. Hún fór m.a.í heimsókn í Langholtsskóla á föstudag og ræddi við nemendur um Leynilandið, Hringadróttinssögu, Harry Potter og fleiri ævintýrabækur sem notið hafa vinsælda að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar