Hannes Smárason

Brynjar Gauti

Hannes Smárason

Kaupa Í körfu

FL GROUP hefur keypt danska lágfargjaldaflugfélagið Sterling af Fons, eignarhaldsfélagi þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, fyrir 1,5 milljarða danskra króna, jafngildi tæpra 14,6 milljarða íslenskra króna. MYNDATEXTI: Við sjáum mikil tækifæri í því að taka þátt í að þróa félagið áfram, við erum þarna komnir með fjórða stærsta lágfargjaldaflugfélagið í Evrópu. Við höfum lengi haft áhuga á þessum markaði eins og menn sáu fyrir um ári þegar við keyptum hlutabréf í Eysyjet," segir Hannes Smárason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar