Helgi Björnsson

Sverrir Vilhelmsson

Helgi Björnsson

Kaupa Í körfu

Söngvarinn Helgi Björnsson rær á ný mið á nýjustu plötu sinni, Yfir Esjuna. Þar syngur hann tólf lög úr lagasafni Magnúsar Eiríkssonar með öflugan djasskvartett sér til fulltingis. Hann skipa Einar Valur Scheving trommuleikari, Róbert Þórhallsson bassaleikari, Kjartan Valdimarsson píanóleikari og Stefán Már Magnússon gítarleikari, sonur Magnúsar Eiríkssonar, en tilefni útgáfunnar var meðal annars sextugsafmæli Magnúsar fyrr í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar