Sumarhúsahverfi Grímsnesi

Kristinn Benediktsson

Sumarhúsahverfi Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Markmiðið er að nýta áður ónýtta auðlind ferðaþjónustunni í landinu til framdráttar. Magnús Sigurðsson ræddi við Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóra Viator ehf., sem leigir út sumarhús á Íslandi til útlendinga. MYNDATEXTI: Sumarhúsabyggð í Grímsnesi. Oft standa sum sumarhús lítið notuð langtímum saman, segir Pétur Óskarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar