Magálar

Magálar

Kaupa Í körfu

HAUSTANNIR sauðfjárbænda eru af ýmsum toga og eitt er það að reykja kjötmeti til vetrarins. Guðný J. Buch á Einarsstöðum í Reykjahverfi hefur verið að reykja hangikjöt, magála og sperðla að undanförnu og fer því verki bráðum að ljúka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar