Norðurlandaráð

Norðurlandaráð

Kaupa Í körfu

Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Á FUNDI forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna síðdegis í gær var m.a. rætt um þróun innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins og tengslin við Rússland og Úkraínu. Fundarhöld héldu áfram fram eftir kvöldi og átti þá m.a. að ræða um viðbrögð við fuglaflensu og á sérstökum fundi forsætisráðherra Íslands og Noregs átti að fjalla um stöðu fiskveiðistjórnunar við Svalbarða. MYNDATEXTI: Ráðherrarnir við upphaf blaðamannafundar. F.h. Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, Andrup Ansip, forsætisráðherra Eistlands, Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra Íslands, Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og Aigar Kalvitis, forsætisráðherra Lettlands. Á myndina vantar Algirdas Brazauskas, forsætisráðherra Litháens.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar