Kvennafrídagurinn 2005

Sverrir Vilhelmsson

Kvennafrídagurinn 2005

Kaupa Í körfu

Félagsmálaráðuneytið, góðan dag." "Góðan dag, þetta er á Morgunblaðinu, Jóhannes Tómasson." "Já, komdu blessaður, Árni Magnússon hér." MYNDATEXTI: Árni Magnússon félagsmálaráðherra tók að sér símsvörun eftir að konur í hópi starfsmanna fóru í frí klukkan 14.08.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar