Fársjúkt barn á sjúkrahúsi í Mogadisu í Sómalíu

Þorkell Þorkelsson

Fársjúkt barn á sjúkrahúsi í Mogadisu í Sómalíu

Kaupa Í körfu

Eðli stríðsátaka hefur breyst og stærsti hópur þeirra sem láta lífið á átakasvæðum í dag er börn. Átök heimsins hlífa engum. Börn eru meirihluti fólks á flótta og barnahermennska hefur aukist. Í Bosníu, Rúanda, Afganistan og Úganda hafa átök haft skelfileg áhrif á börn MYNDATEXTI: Stríðshrjáður drengur í Sómalíu réttir út höndina til ljósmyndara og biður um hjálp. Átök hafa miklu víðtækari afleiðingar en þær að fólk látist einungis af skotsárum. Hungur, menguð vatnsból og sjúkdómar fylgja átökum og snerta börn harðast. Börnin eru alltaf þau fyrstu til að falla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar