Karlakór Selfoss

Sigurður Jónsson

Karlakór Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Þetta var frábær upplifun, að syngja á Íslendingadeginum í Gimli. Þarna eru Íslendingar þekktir að góðu einu og greinilegt að þeir setja svip sinn á umhverfið. Þessi ferð kórsins var ógleymanleg," segir Valdimar Bragason, formaður Karlakórs Selfoss, en kórinn heldur upp á 40 ára afmæli sitt á þessu ári og í tilefni þess fóru kórfélagar í söngferðalag til Bandaríkjanna og Kanada. Í næstu viku kemur síðan út hljómdiskur í tilefni af afmæli kórsins MYNDATEXTI Kórinn Karlakór Selfoss syngur við styttuna af Jóni Sigurðsssyni fyrir framan þinghúsið í Winnipeg í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar