Suðurflug

Helgi Bjarnason

Suðurflug

Kaupa Í körfu

Suðurflug ehf. tekur við rekstri flugafgreiðslu varnarliðsins og þjónustu herflugvéla á vellinum Þessi viðbót setur okkur í röð fremstu afgreiðslufyrirtækja á vellinum," segir Davíð Jóhannsson, framkvæmdastjóri Suðurflugs ehf. MYNDATEXTI: Aukin verkefni Davíð Jóhannsson framkvæmdastjóri og Johan D. Jónsson stöðvarstjóri á flughlaðinu við flugstöð Suðurflugs. Á bak við þá sést erlend sjúkraflugvél sem starfsmenn Suðurflugs eru að taka á móti og þjónusta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar