Ásthildur Erlingsdóttir

Ásthildur Erlingsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA var mjög lærdómsríkt og maður skynjaði hvað maður ætti í raun gott að alast upp hér á Íslandi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að alast svona upp í hóp þar sem þú hefur engan sérstakan sem hugsar einvörðungu um þig. Maður verður svo ótrúlega þakklátur fyrir það sem maður sjálfur hefur," segir Ásthildur Erlingsdóttir um reynslu sína af því að vinna á munaðarleysingahæli í Rúmeníu síðasta sumar MYNDATEXTI: Ásthildur Erlingsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar