Ragnheiður Gröndal

Sverrir Vilhelmsson

Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

RAGNHEIÐUR Gröndal hefur á stuttum tíma náð að syngja sig inn í hug og hjarta margra Íslendinga. Í næstu viku kemur í verslanir ný plata með söngkonunni þar sem hún reynir jafnframt fyrir sér sem texta- og lagasmiður. Platan inniheldur frumsamin lög og texta eftir Ragnheiði sjálfa, utan eins texta sem er eftir vinkonu hennar. MYNDATEXTI: Ragnheiður Gröndal gefur frá sér nýja plötu með frumsömdu efni í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar