Tommy Clown
Kaupa Í körfu
ÞAÐ HEFUR trúlega farið fram hjá fáum kvikmyndaunnendum að nú stendur yfir kvikmyndahátíðin Októberfest í Reykjavík. Fjöldi mynda verður sýndur á hátíðinni, sem stendur til 14. nóvember næstkomandi. Meðal þeirra mynda sem sýndar eru í flokki heimildamynda er Rize eftir David LAChapelle frá Bandaríkjunum, Myndin segir frá Tommy the Clown sem fann upp "krumpið", nýja tegund af dansi sem kemur spánskt fyrir sjónir almennings því það er engu líkara en horft sé á mynd sem leikin er á tvöföldum hraða. Þjóðfélagshreyfing í Los Angeles, sem vinnur gegn glæpaklíkum og ofbeldi, nýtir sér í auknum mæli dans Tommys til að fá útrás, í stað byssubardaga. Tommy the Clown kom hingað til lands í gær en hann verður viðstaddur sýningu á Rize í kvöld auk þess að sitja fyrir svörum við spurningum áhorfenda að henni lokinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir