Mads Bryde Andersen lagaprófessor
Kaupa Í körfu
MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu í Strassborg hefur gengið mun lengra en upphaflega stóð til þegar dómstóllinn var settur á laggirnar og teygir nú anga sína til flestra sviða þjóðlífsins. Með dómum sínum hefði dómstóllinn tekið ákvarðanir sem ættu með réttu að vera í höndum stjórnmálamanna en ekki dómara. Að þessu leyti hefur dómstóllinn tekið að sér pólitískt hlutverk þó hann geri það með vísan til lögfræði. Þetta segir danski lagaprófessorinn Mads Bryde Andersen. MYNDATEXTI: Ég hóf þessa umræðu vegna þess að mannréttindalögfræðingarnir sáu ekki um það, þeir sinntu ekki vinnunni sinni," sagði Mads Bryde Andersen, lagaprófessor.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir